löggan, mbl og alcoa í subbulegum trekant.

Brátt mun ég gubba.... hvílíkt slugs!

Allir sem hafa unnið við eitthvað á Íslandi ættu að kannast við "fastakúnna" statusinn sem sumir fá og þau fríðindi sem þau veita.

Þetta ber að hafa í huga þegar lesnar eru fréttir tengdar þessu máli. Ásamt þeirri staðreynd að landsvirkjun, alcoa, alcan og aðrar tussur hafa gusað peningum í auglýsingar hjá morgunblaðinu af slíku offorsi að þeir gætu eins brundað kuski yfir hugtakið "hlutleysi".

Af sömu ástæðu færðu ekki að heyra um það hvernig coca-cola murkar lífið úr verkalýðsleiðtogum í venezúela og að aspartam valdi æxlum hjá rottum og steiki dna frumurnar okkar.

Ég meina, hver borgar fyrir "fréttablaðið" (ath. að þar er á ferðinni nákvæmlega sama gubbuslugsið og á mbl)? Neytendur? haha! neibb, það eru fyrirtækin sem auglýsa hjá blaðinu!

Af hverju ættu þau að borga undir blað sem birtir þau í neikvæðu ljósi? Eða réttara sagt "réttu ljósi"..?

Ég spyr því að lokum, hver er réttlætingin fyrir því að sekta þessar hetjur sem berjast fyrir betri heim fyrir mig og þig á á sinn eigin kostnað "fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu" en að aldrei hafi neinn verið sektaður fyrir að styðja innrás í Írak þegar stjórnvöld "hlýddu ekki fyrirmælum þjóðarinnar"? Eða fyrir að samþykkja þvílík náttúruspjöll að satan myndi fá standpínu, þrátt fyrir að þjóðin sé yfirhöfuð á móti því?

Auðvitað er fullt af pussum búnar að gleypa við frussinu sem gusast úr truntunum á þeim sem þykjast vera að flytja fréttir af þessu máli og "styðja" þann rýting í hjarta móður náttúru sem kárahnjúkavirkjun t.d. er. En ennþá fleiri eru búnir að upplýsa sig og vita að þetta er skandall frá byrjun til enda. Og þær vændiskonur sem seldu sál þjóðarinnar fyrir fleiri kókaínpartí fyrir þá fámennu elítu sem græðir á þessu mega sjúga hárugan rass á dauðum útigangsmanni hvað mig varðar.

fleira vildi ég ekki sagt hafa um þetta í bili.


mbl.is Sektuð fyrir að hlýða ekki lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Voðalegur krakki ertu. En þú þarft ekki að örvænta ef þú ert heilbrigður. Þú gerir ekki annað en að þroskast úr þessu.

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.9.2008 kl. 01:50

2 Smámynd: Guðjón Heiðar Valgarðsson

jæja Gunnar! svo þú hyggst gusa þínu tussugumsi yfir mig!

Það er varasöm iðja skal ég segja þér!

Nú sé ég að á síðu þinni þykistu kunna að tefla!

Fyrst að ég er svona "óþroskaður" þá hlýturðu að geta unnið mig í skák eða hvað?

en ég vara þig við, ég er margfaldur Íslandsmeistari og norðurlandameistari þegar ég var 12 ára í mínum aldursflokki. Enda gengur skák út á rökhugsun sem virkar ekki sem skildi hjá mönnum sem sjá ekki í gegnum áróðurinn sem færður er fyrir málstað þínum. Og þegar þú talar um fischer mættirðu vita að þú ert að hrauna yfir einn besta vin hans meðan hann var hér á landi og á lífi.

"hvaða fórn er það þó þúsundir hektarar af mosa sviðni?"

og ég er óþroskaður fyrir að nota málfar sem er ekki "pólítískt rétthugsandi"

þinn lokaði fangelsaði hugur er þó ekki alveg glataður. Það er von á að þú áttir þig bráðlega. En ef þú vilt taka skák hafðu þá endilega samband! þá skal ég sýna þér hvorum megin þroskinn og skynsemin liggur.

og kæri hr. "sófús", takk fyrir að "standast ekki mátið" og afhjúpa takmarkaðan orðaforða þinn...

Guðjón Heiðar Valgarðsson, 9.9.2008 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband