Kosningar, hva skal gera?

g hef velt essu miki fyrir mr upp skasti, enda miki hfi og erfitt a segja hver s besti kosturinn essari stu. Fyrir mr voru aeins rr valkostir sem komu til greina, vinstri grnir, borgarahreyfingin og a skila auu.

a eru einu kostirnir sem standa eftir eftir a hafa nota tilokunaraferina:

x-d

arf a segja eitthva miki um a...? a er eiginlega bara svolti erfitt a velja einhver nokkur atrii og g nenni ekki a eya allri frslunni a tala um eitthva sem tti a vera jafn augljst... ef i tli enn a kjsa essa menn til valda er hvort sem er rugglega mjg lti sem g get gert til a f ykkur ofan af v.

x-b

Vonandi blekkjast ekki margir af einhverri hvolpasningu ar sem moldrki pabbastrkurinn er settur forystu til a ykjast standa fyrir einhverjum "breytingum" og "rttlti"... pabbi Sigmundar er Gunnlaugur Dav Sigmarsson sem situr stjrn Icelandair og N1 samt pabba Bjarna Ben, sem var sjlfur me honum stjrn N1... Gti mgulega veri a essir flokkar forystu myndu hafa hagsmuni essarar fyrirtkja a leiarljsi frekar en hagsmuni almennings... gti veri a N1 stundi viskipti vi Alcoa? Framsknarflokkurinn og sjlfstisflokkurinn gtu alveg eins skila inn sameiginlegum listum og a er ljtt a sj hvernig eir reyna a blekkja flk me herslu innflytjendur og eldri borgara. Sigmundur, ert hlfviti og a sj allir gegnum ig, "vi urfum a vernda nttruna, en vi urfum samt tv n lver." n eigin or...

x-f = Frjlslyndi flokkurinn

Svosem ekkert a v a einhverjir fyrrum sjlfstismenn sem vknuu upp fyrir kvtasvindlinu stofni flokk alveg brjlair... en a er eitthva talsvert athugavert vi a kjsa ennan fgahgri rugludallaflokk inn ing bara vegna ess.

x- S = Samfylkingin

Neineineineineinei... ryggisnet auvaldsins... flokkurinn sem er hannaur fyrir sem eru brjlair yfir rttltinu en halda a samfylkingin muni stula a rttltara samflagi. Kratableyur norursins... Fengu fullt af atkvum fr flki sem var mti sjlfstisflokknum fyrir sustu kosningar en stungu au ll baki me v a byrja a gla vi eistun sjlfstisflokknum um lei og au su mguleika a komast til valda.

1. Hafa fengi grarlega styrki fr "fjrglframnnunum" Baugi og "tengdum flgum"... Hafa gengi erinda eirra verki inni ingi.

2. Stutt lvingunna af mikilli festu rtt fyrir einstaka mtsagnakennd kosningaslagor inn milli. Vilja lver Helguvk og Bakka.

3. Vilja afsala kvrunarrtti jarinnar hendur markasaflanna gegnum "frjlsa efnahagssvi" ESB, sem var stofna t fr hugmyndafri markashyggjunnar, eas a markaurinn tti a hafa hefla frelsi og lta engum landamrum n hftum, myndi allt fara vel. a er tilvist ESB og uppivasla eirrar hugmyndafri sem ar eru bou sem stulai a hruninu hrlendis. ESB er vandaml, ekki lausn. a er frleitt a lta eins og etta hefi aldrei gerst ef vi hefum bara gengi ESB fyrr. Hlusti ekki svona bull.

4. Styja framhaldandi samstarf vi IMF! Jj... au virast sums ekkert sj athugavert vi skipulega glpastarfsemi alja gjaldeyrisrjtsins.

g vil bija alla sem eru a sp a kjsa ennan bull flokk a huga betur hvort etta s virkilega flokkur sem vert er a kjsa ing. au geru amk. ekkert til a koma veg fyrir spillingu sem hr reifst. Lklegast vegna ess a au eru vaandi henni sjlf.

g vil taka fram a innan eirra raa er flk sem vill engum illt.. en au eru engu a sur a misskilja aeins og eru engan vegin ess viri a kjsa.

N egar g hef skoa flokka sem g get tiloka me mikilli vissu vil g aeins huga kostina sem mr finnst standa eftir:

X-U

Vinsti grnir... g kaus au sast og kvarta ekki undan v atkvi. au hafa vissulega reynt a stva lverin, misskiptinguna, strsglpi o.s.frv. Eini flokkurinn sem hefur teki skra afstu gegn srael t.d. og almennt hefur veri hgt a treysta a au reyni a verja hagsmuni almennings frekar en sinn eigin.

En!

Hafandi velt essu talsvert fyrir mr ver g a segja a g hef eitt en...!

au eru stjrnmlaflokkur sem eru fst "plitk"...

Allt einu "gtu" au ekki veri jafn hr gagnvart IMF eftir a au komust rkisstjrn. etta var eitt merki sem g tk eftir...

Auk ess virast au vera farin a ra me sr a flokkaheilkenni a hugsa hlutina eftir vinsldum frekar en hugsjnum.

Sem dmi spuri g einu sinni ingmenn ar hvort einhverjir innan eirra raa vru ekki mevitu um lygasgu sem stri gegn hryjuverkum er, og hvort au gtu ekki beitt sr eim mlum, spurt erfira spurninga, bei um ggn o.s.frv.

var mr sagt a a vru margir innan flokksins sem vru a sp annig hlutum en etta vri svona ml sem au myndu aldrei ora a fara me t. Ekki vegna efasemda um rttmti kenninganna heldur af tta vi "fylgishrun" og a a vri "plitskt sjlfsmor."

Auvita er etta bara eitt dmi, en a skiptir llu mli a inn ingi veri flk sem talar fr hjartanu um a sem v finnst vera satt og rtt, bundi duttlungum flokkaplitk og hrtt vi fordmingu almennings vinslum sannleika.

annig flokkur mun alltaf gera mlamilanir undir lagi.

Mr hefur hreinlega oft tt vinstri grn, ekki ngu rttk. g vona a au sem lesi etta og styja flokkinn taki v ekki illa ar sem gjarnan eru au sku um a vera of rttk. En a er samt mn skoun. Hvers vegna vru au t.d. ekki hstkuna? vntanlega af tta vi a au myndu tapa fylgi rtt fyrir kosningar... ea a au hreinlega eru ekki fylgjandi svo rttkum agerum, sem er bi mjg slmt a mnu viti.

Kosningar eiga ekki a vera vinsldakosningar. Gallinn er auvita s a r eru a, en a breytir v ekki a stjrnmlaflokkar eiga ekki a mta stefnuml sn byggt v.

San er lka anna sem g fr a velta fyrir mr.

au hafi reynt a koma veg fyrir spillinguna tkst eim a ekki. Auvita var a erfitt, en eim mistkst a engu a sur. Hva geru au rangt? Hva hefu au geta gert betur?

a er svosem eitthva sem vi ttum ll a spyrja okkur sjlf a.

En engu a sur er seta ingi meira vald en flest okkar hafa haft, ingmenn Vinstri grnna hafa v veri valdahafar upp skasti. Niurstaan situr eftir og s stareynd a lklega hefu au urft a vera enn hvrari, enn leiinlegri og enn rttkari en au voru.

au hefu geta vai uppi og vara flk vi tenslu bankanna fyrir sustu kosningar, en au voru kgu til undirgefni eftir hrslurur um a au vildu senda bankanna r landi.

A v sgu vil g taka fram a undir flestum kringumstum hefi g samt kosi au sem langsamlega skrsta kostinn stunni. Og vil auvita miku frekar a flk kjsi au heldur en flokkana sem g nefndi hr a ofan.

X- O = Borgarahreyfingin

g hef v kvei, a kosningunum laugardaginn muni g kjsa borgarahreyfinguna.

g fr nokkra fundi egar hreyfingin var stofnu en hafi ekki huga a bja mig fram ar sem g hefi alltaf vilja taka skra afstu gegn ESB ef g fri frambo og a var ekki boi arna. rtt fyrir a hef g kvei a etta s besti kosturinn fyrir essar kosningar, akkurat nna.

sturnar eru nokkrar.

Nr. 1

au eru klrlega og opinsktt mti eirri spillingu sem var hr gangi og vilja rttktar agerir til a komast til botns v hva hr tti sr sta og til a leirtta a rttlti sem hefur ori til vegna ess.

au eru "me okkur lii"...

Sem segir mr a a skiptir mjg miklu mli a au ni yfir 5% marki.

Akkurat nna setja skoanakannanir au 4,9% ea ar um bil. Ef a yri niurstaan tapar v "ga lii" 3 ingmnnum og 5% fylgis!

au myndu lklega vera me stjrn ef au n v takmarki, en framsknarflokkurinn hefur snt a hversu miki vald a getur gefi flokkum a vera me 1-3 ingmenn inni...

au myndu aldrei vinna me sjlfstisflokknum og myndu vera miklu betri kostur einhverskonar vinstri stjrn heldur en framsknarflokkurinn. raun vri stjrn me samfylkingu, framskn og vinstri grnum martr sem verur a reyna a stva.

g tel v a atkvi mitt geti mgulega ori miklu vermtara hndum eirra en vg, en eir munu f fnt fylgi, me ea n mns atkvis.

Auk ess hef g fylgst me mrgum frambjendum arna, lesi bloggin eirra og spjalla vi au og veit a au eru klr og til a standa fyrir hugsjnum snum. au voru eini "flokkurinn" sem gat mtmlt opinberlega v au voru ekki a hugsa um vinsldirnar. au hafa haldi v fram og munu halda v fram.

Auvita situr a eftir a flokkastrktrinn er meingallaur og g er ekki sammla llum arna llu, frekar en bast mtti vi. Hinsvegar er a eitt eirra helsta barttuml, njar lausnir lrisfyrirkomulagi, en a er me v mikilvgasta sem arf a gera til a koma sanngjarnari heim.

au eru ekki hluti af gmlu valdaklkunni og au hafa nja rdd sem verur a f a heyrast nsta ingi.

Ekki segja mr a rtt fyrir allt sem undan hefur gengi sum vi slendingar enn of haldssm til a geta kosi flokk sem samanstendur af allskonar flki r llum stttum lfsins inn ing.

A a urfi enn a vera "einn af stru flokkunum" sem hefur ngilegt fjrmagn til a prenta af sr risastr plaggt ar sem eir brosa snu breiasta snu fnasta pssi og lofi bt og betrun.

Mesta byltingin sem gti tt sr sta vri s a koma amk einum njum flokki inn ing. Vinstri grnir hafa reynt a malda minn, en kannski urfa au sm hjlp fr flokki sem hefur svipaar hugsjnir.

Auvita er mguleiki a atkvi mitt deyi t af essari frnlegu 5% reglu sem er alltaf notu til a hra flk fr v a stofna flokka, og san fr v a kjsa flokka. a er mjg heilbrigt fyrirkomulag ar sem landslagi er vsvitandi gert hagsttt gagnvart eim sem vilja koma me njar hugmyndir.

VG+Borgarheyfingin verur 28% af inginu ef VG fr 28% og BH 4,9, en VG+BH verur 33% ef au n upp 5%... a er tluvert meira vgi.

g treysti eim til a vera rttk, og g treysti eim til a hrra aeins upp rkjandi kerfi og gildum. g treysti v lka a au fari ekki a vaa uppi me einhvern evrpufasisma. g ver san bara a vona a au veri traustsins ver.

essi rk gera allavega tslagi fyrir mig, g vil drepa essi dauu atkvi, og fyrst fylgi er komi svona htt ver g a reyna a nota mitt gu ess.

X - Auur

etta er san kosturinn sem g veit a margir tla a velja. arna er lst algjru frati nverandi flokka og nverandi kerfi og er yfirlsingin t af fyrir sig ekki svo slm.

g er algjrlega sammla v a essa yfirlsingu s best a gera kjrklefa, og a a maur kjsi i a maur s sttur vi nverandi kosningakerfi.

ingi okkar fer me vld, a er alveg hreinu. au geta vissulega veri minni en vld sumra fyrirtkja en ar eru vld engu a sur, og a engin sm. ingi hefur vld til a setja lg sem stofnanir landsins vera svo a framfylgja. Sem a verur san a framfylgja.

Vissulega vri g til a kjsa engan og a hr vri ekkert yfirvald, einungis anarkskt tpu-samvinnu rttltis samflag. g segi anarkskt v a er a sem anarkismi gengur t . "Stjrnleysi" eins og er orin vinsl ing fjlmila slandi gefur til kynna a "stjrnleysingjar" su "stjrnlausir", alveg brjlair og er oftast reynt a klna einhverri katskri sn yfir slkar hugmyndir.

eir sem hafa kynnt sr essar hugmyndir ruvsi en gegnum matreislutti fjlmila vita hinsvegar a "anarkismi" felur ekki sr "skipulagsleysi" bara "stjrnleysi" eim skilningi a a stjrnar r enginn og stjrnar engum rum.

Einhverjir myndu kalla a... rttlti, jafnri og jafnvel frelsi... en slkar hugmyndir eru auvita stjarnfrilega langt fr ankaganki vinnumauranna sem hafa stt sig vi nverandi rldm sinn og telja sig urfa drottnurum a halda til a "vernda sig" og "gefa sr mat og hsni."

a breytir v ekki a lklegast er bi a skta ori t alltofmiki og alltof lengi til a sniugt s a nota a. a er vntanlega betra a finna eitthva ntt or og kynna a sem nja hugmynd og nota a til a kynna essar hugmyndir upp ntt ar sem samflagi var ekki tilbi fyrir r sast.

En anga til verum vi a reyna okkar besta a mjaka vitund samflagsins smm saman burt fr eirri geveiki sem hefur j hana alltof langan tma... Velja bestu og ea skrstu kostina egar vi getum og taka llum skrefum rtta tt fegins hendi.

Sama hversu miki statement vri flgi v a skila auu mun a bara auvelda valdningunum sem ert rugglega mest mti a halda vldum. Auvelda eim a rttlta kgun sna og glpi me bulli um "endurnja umbo" . Flk horfir bara prsentufylgi og tal um a almenningur hafi krafist breytinga me mrgum auum atkvum verur ekki hvrt...

Auvita skiptir mli hvort flokkarnir inni ingi vilji einkava (lesist: selja sjlfum sr slikk) aulindir okkar og innvii ea hvort eir vilji halda eim eigu almennings. Auvita skiptir mli hvort rkisstjrn okkar vilji reisa fleiri eiturspandi skrmsli t um allt land til a eir geti sjlfir maka krkinn me skammsnu grabraski ea hvort eir vilja vernda nttru okkar sem metanlegu aulind sem hn er fyrir okkur og allar komandi kynslir.

Auvita skiptir mli hvor sjnarmiin lenda ofan essum kosningum. Auir selar gera ekkert v samhengi. v miur.

g vri samt fylgjandi v a auir selar vru flokkur, og v fleiri "mnnum" sem hann ni inn ing, v fleiri ingsti vru ltin vera au t kjrtmabili. myndi g meta forsendurnar alveg upp ntt.

En allavega, sama hva i velji, ekki gleyma a velta v vel fyrir ykkur hva i vilji standa fyrir, v vi stndum miklum krossgtum og vi hreinlega verum a taka rtta beygju.

(p.s... ps... gleymdi stri... tli g fi lka lgregluheimskn...? tek fram a rafrnar kosningar eru mjg g hugmynd og g vona a flk fari ekki a tengja r vi str t af essu framboi hans)
mbl.is Sjlfstisflokkur tapar miklu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Margrt Sigurardttir

Flottur pistill. g nenni ekki oft a lesa svona lng blogg en etta var spennandi.

Margrt Sigurardttir, 22.4.2009 kl. 21:13

2 Smmynd: Neo

g er sammla r, g er binn a setja X-i vi O-i en a atkvi hjlpar vonandi r Saari a komast inn ing. Hj mr var etta XO vs XV en g endai me XO eftir svipaar plingar og lsir hr. g s ekki eftir v!

Neo, 22.4.2009 kl. 21:34

3 Smmynd: Margrt Sigurardttir

ps, gleymdi a segja: auvita X-O

Margrt Sigurardttir, 22.4.2009 kl. 21:37

4 Smmynd: Hrannar Baldursson

Sll Gujn Heiar. Vel skrifaur og rkstuddur pistill. g hef tilfinningunni a XO hafi sterka undirldu sem komi eim talsvert upp fyrir 5%.

Hrannar Baldursson, 23.4.2009 kl. 00:26

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband