13.10.2008 | 03:19
Þið eruð að djóka? veit enginn neitt..?
IMF eru ein rotnustu samtök á jörðinni. Ef þið vitið ekkert er hér ein útskýring á starfsemi hennar, fyrsti hluti myndarinnar: "How the IMF underdevelops Africa" og fjallar um breta sem fer til Ghana að rannsaka málið.
kafli 1:
http://www.youtube.com/watch?v=aY8SjSQI1Oc&feature=related
kafli2:
http://www.youtube.com/watch?v=L5hQsZJKKC4&feature=related
svo er restin þarna líka.. embed virkar ekki af einhverjum ástæðum!
Önnur heimildamynd sem ég sá einu sinni um IMf er myndin life and debt sem fjallar um hvernig þeir ásamt World Bank hafa haldið Jamaíku í fátækt.
Við getum eins sturtað Íslandi í klósettið og að semja við þessa glæpamenn... aðeins fávitar og vitleysingar myndu einu sinni íhuga það.. þeas fólk sem veit fátt um hluti og fólk sem er laust við vitneskju um hluti.
Það fólk ætti að rannsaka málið og útskýra fyrir fólki hvað er verið að ræða um! og hvað þetta þýðir áður en þið arkið með okkur rakleiðis í þriðja heiminn út af einhverju klúðri sem við tókum engan þátt í! og þetta er ógeðsleg mynd af þér Árni, sorrí með það en það er ekki mér að kenna, hringdu í morgunblaðið ef þú ert ósáttur við hana.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já en! við höfum ekkert val, Ísland er gjaldþrota!
Sigfús Axfjörð Sigfússon, 13.10.2008 kl. 05:56
Við höfum val, Sigfús! Noregur, Rússland, hvað sem er. Semjum við sádana. IMF er EKKERT val! Ekki láta heilaþvo sig. Það er óhollt fyrir land og þjóð. Að vera þriðja heims ríki af því maður gafst upp? Nei!
Villi Asgeirsson, 14.10.2008 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.