4.12.2008 | 08:27
má ljúga svona? hví er þetta haft eftir án athugasemda?
afhverju þarf einhvern youtube notenda til að afhjúpa þessar lygar þessa manns?
Eru ekki örugglega allir búnir að sjá þessi tvö myndbönd:
<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/5egkmJRikKw&hl=en&fs=1"></param><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/5egkmJRikKw&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>
(linkurinn ef það er ekki að birtast: http://www.youtube.com/watch?v=5egkmJRikKw&feature=PlayList&p=AAFCD0997D7C3D24&index=0)
Þarna hrópar hann bókstaflega húrra fyrir björgólfsfeðgum og lofar útrásina og hans þátt í henni.
Fyndið að taka ábyrgð á öllu þegar spilaborgin er byggð en kannast ekkert við það þegar hún hrynur.
En eins og áramótaskaupið spáði fyrir um 2001 í laginu "Dabbi kóngur" og Davíð kristallar í þessari fyrirsögn:
<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/Mywc_HvihXU&hl=en&fs=1"></param><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/Mywc_HvihXU&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>
http://www.youtube.com/watch?v=Mywc_HvihXU
Davíð: Þá mun ég snúa aftur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:37 | Facebook
Athugasemdir
Ég legg til að þú skoðir þetta: http://www.dv.is/frettir/2007/11/17/bjargbrunarkenning-sedlabankastjora-slegin-af/
Alfreð (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 08:32
þetta er bara bull, maðurinn ruddi veginn fyrir þessa óhefluðu einkavæðingu og frjálshyggjufyllerí! að firra sig ábyrgð er ekki bara hrokafullt heldur dónalegt.
En fyrst ég las þessa grein verður þú líka að sjá myndbandið, þó það hafi ekki birst hér er linkur á youtube um það.
En ég er ekki að kenna Davíð alfarið um hrunið og held að fæstir vilji meina það, hann er engu að síður stór hlekkur í þessari keðju og sá sem stjórnar peningastefnu þjóðarinnar. Fólk treystir honum ekki en hann neitar að segja af sér.
Hann á bara að vera fyrstur og sýna fordæmi, þá getum við farið að einbeita okkur að öðrum. Auk þess sem það er erfiðara að mótmæla auðmönnunum því við vitum ekkert hvar þeir eru niðurkomnir.
Guðjón Heiðar Valgarðsson, 4.12.2008 kl. 08:47
Ja hérna. Þú ættir að fá Pulitzer-verðlaunin fyrir rannsóknarblaðamennsku. Ert þú líka einn af þeim sem voru almennt andvígir útrásinni í upphafi? Það var margt vel gert þar - og því bar að fagna. Hafi menn svo í framhaldinu farið út af sporinu, þá er tími gagnrýninnar, ekki fyrr. "Auk þess sem það er erfiðara að mótmæla auðmönnunum" bætir þú svo við. Af hverju beinir þú ekki reiði þinni að Adam Smith, nú eða bara mömmu þinni?
Hilmar Geir (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 09:06
þvílíkur tilvitnanaáróður... þú sleppir seinni hluta setningarinnar... en já, fyndið að þú talir um pulitzer verðlaunin eins og þau séu eftirsóknarverð. Forritaði fábjáni....
og já auðvitað var ég andvígur ofurlaunum, starfslokasamningum, spillingu, einokunarverslun, einkapartíum, stéttahroka og græðginni sem reið yfir landið þökk sé þessum spillingum.
Guðjón Heiðar Valgarðsson, 4.12.2008 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.