8.12.2008 | 17:27
svar óskast... einhver?
Heimurinn stendur nú frammi fyrir tveimur vandamálum.
Nr.1 er offramleiðsla og offramboð.
Nr.2 er fátækt og skortur.
Það er að segja, við erum að framleiða of mikið af dóti sem enginn getur keypt og því þarf að henda því, og hinsvegar vantar fólki hluti því það getur ekki keypt þá.
Nú vil ég biðja snillinga þessa lands um að leggja höfuðið í bleyti og velta fyrir sér hvort það sé hugsanlega til einhver lausn á þessum tveimur vandamálum. Sér einhver svar?
hvað í ósköpunum er hægt að gera? alltof mikið af dóti og fólki vantar dót???
Þvílíkur fábjánaheimur sem ég bý í.
Bakkabræður taka yfir Exista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er eitthvað hægt að gera?
Já, en við höfum bara duglausa ráðamenn sem vita ekki í hvorn fótinn á að stíga.
Völdin og stólarnir eru þeim verðmætara en hagur fólksins.
Diesel, 8.12.2008 kl. 17:52
Uss Guðjón, það má ekki segja frá...
Fréttalöggurnar á Mogganum gætu orðið þér reiðar og sagt skamm, svona gera menn ekki. Ekki geturðu ætlast til þess að Mogginn fari segja satt, þá þyrftu Gísli, Eiríkur og Helgi að segja skamm við Moggann og kannski slá létt á bossana.... Ekki viltu það??
magus (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.