Tími fyrir breytingar eða tími fyrir blekkingar?

Sko, nú gæti verið erfitt að útskýra þetta fyrir manneskju sem þekkir lítið til þessara mála. Fyrir þá sem hafa kynnt sér starfsemi ford foundation og council on foreign relations er þetta svolítið eins og barack obama hafi beygt sig fram, snúið sér við og girt niður um sig framan í fólkið sem kaus hann.

 Nú er stundum erfitt að meta hversu mikið af upplýsingum ég læt fylgja með færslu sem þessari og hversu mikið ég treysti því að fólk athugi sjálft hvort sé rétt og jafnvel kynni sér frekar.

Höfum eitt á hreinu, Barack Obama stendur ekki fyrir breytingar. Það er bara slagorð sem hann notaði eins og dáleiðslumantra fyrir alla þá sem voru skiljanlega brjálaðir yfir framferði bush stjórnarinnar.

 Nú þegar búið er að kjósa hann er nauðsynlegt að afhjúpa þessa blekkingu. Því nú getur fólk hætt að spyrja "bíddu, ertu að segja að McCain væri betri?" nei... og í raun og veru er betra að obama hafi verið kosinn því þegar það kemur í ljós hversu feik hann er þá mun fólkið sem kaus hann verða brjálað og mjög ólíklegt verður að teljast að þeir muni leita til repúblikana.

Þá loksins áttar fólk sig á því að þetta tveggja flokka kerfi er í einkaeign örfárra banka og þeirra sem stjórna þeim bönkum.

 ohh... hvar á maður að byrja?

 ef ég skrifa mikið nenniði þá amk. að lesa það? ég er hér að verja tíma mínum í að reyna að upplýsa ykkur um mál sem er nauðsynlegt að þið skiljið en það mun ekki gerast ef þið takið ekki smá tíma til að kynna ykkur þær upplýsingar sem hér eru birtar og fjölmiðlar leggja tjah... litla áherslu á að útskýra fyrir fólki.

 SKO!

 Timothy Geithner gæti ekki verið meiri fánaberi valdaelítu bandaríkjanna. Hann hefði eins getað skipað George W. Bush í embætti sem ráðherra.

Í raun og veru verð ég að spyrja ykkur öll, sérstaklega þau sem binda vonir við innantóm loforð obama um breytingar...

eruð þið að grínast eða er hann að grínast?

hvort?

Hér er wikipedia greinin um þennan mann:

http://en.wikipedia.org/wiki/Timothy_Geithner

Sko, mikið af upplýsingum um þessi mál eru í eldri færslum hjá mér. Þar sem ég efast um að þið munið leita þær uppi er tími á smá upprifjun áður en við förum út í hver timothy er.

 Federal Reserve í New York er stærsti seðlabankinn og þar er aðalmiðstöð þeirra bankamanna sem eiga seðlabanka bandaríkjanna. Og til að byrja með er ekki víst að þið hafið vitað að seðlabankinn í bandaríkjunum er einkarekið fyrirtæki eins og mcdonalds sem gefur pappír í staðinn fyrir eignir, auðlindir og tíma fólks.

upprifjun af wikipedia og fyrri færslu:

 "Since the Aldrich Plan essentially gave full control of this system to private bankers, there was widespread opposition to it because of fears that it would become a tool of certain rich and powerful financiers in New York City, referred to as the "Money Trust."   "

   Nelson Aldrich er faðir Nelson Rockefeller fyrrverandi varaforseta og meðlim Rockefeller mafíunnar. Money Trust bankamennirnir í New York á við um Rockefeller, Rothschild, J.P Morgan, Ford, Warburg og aðra spaða.

Rockefeller mafían keyrir starfsemi sína aðallega í gegnum þessa seðlabanka, IMF, World bank, Trilateral Commission, Council on Foreign Relations og Bilderberg hópinn. Síðan auðvitað í gegnum þá fjölmiðla, stórfyrirtæki og ríki sem þeir hafa eignast í krafti þessara samtaka.

Síðan held ég að það sé bara best að vitna í fyrri færslu mína þar sem ég var búinn að taka fyrir þennan gaur sérstaklega, áður en það kom nokkurn tíman til tals að Obama myndi velja hann.

 frá 18.10.2008 af www.frussukusk.blog.is, partar teknir af wikipedia:

----------

The Federal Reserve Bank of New York is the most important of the twelve Federal Reserve Banks of the United States.

The New York Federal Reserve is the only regional bank with a permanent vote on the Federal Open Market Committee and its president is traditionally selected as the Committee's vice chairman. The current president is Timothy F. Geithner.

Geithner was born in New York City. He graduated from International School of Bangkok, Thailand.[1] He worked for Kissinger and Associates in Washington, D.C., for three years and then joined the International Affairs division of the Treasury Department in 1988.

In 2001, he left the Treasury to join the Council on Foreign Relations as a Senior Fellow in the International Economics department. He then worked for the International Monetary Fund as the director of the Policy Development and Review Department until moving to the Fed in 2003. In 2006 he became a member of the influential Washington-based financial advisory body, the Group of Thirty.

og ég ætla að leyfa ykkur að giska hver stofnaði "the group og thirty"...

Smá um hópinn:

The Group of Thirty, often abbreviated to G30, is an international body of leading financiers and academics which aims to deepen understanding of economic and financial issues and to examine consequences of decisions made in the public and private sectors related to these issues. Topical areas within the interest of the group include:

The group is noted for its advocacy of changes in global clearing and settlement.

The group consists of thirty members and includes the heads of major private banks and central banks, as well as members from academia and international institutions. It holds two full meetings each year and also organises seminars, symposia, and study groups. It is based in Washington, D.C.

 og svo svarið... hlýtur að koma ykkur á óvart:

The Group of Thirty was founded in 1978 by Geoffrey Bell at the initiative of the Rockefeller Foundation,[1] which also provided initial funding for the body. Its first chairman was Johannes Witteveen, the former managing director of the International Monetary Fund. Its current chairman of trustees is Paul Volcker.

 (viðbót, http://en.wikipedia.org/wiki/Paul_Volcker:  "He is today an economic advisor to Democratic president elect Barack Obama." )

------------

og þetta er síðan um council on foreign relations fyrir hina rangfræddu:

The Americans who subsequently returned from the conference became drawn to a discreet club of New York financiers and international lawyers who had organized previously in June 1918 and was headed by Elihu Root, J. P. Morgan's lawyer;[16] this select group called itself the Council on Foreign Relations.[10] They joined this group and the Council was formally established in New York on July 29, 1921, with 108 founding members, including Elihu Root as a leading member, geographer Isaiah Bowman as a founding Director, and John W. Davis, the chief counsel for J. P. Morgan & Co. and former Solicitor General for President Wilson,[16] as its founding president. Davis was to become Democratic presidential candidate in 1924.

Other members included John Foster Dulles, Herbert H. Lehman, Henry L. Stimson, Averell Harriman, the Rockefeller family's public relations expert, Ivy Lee,[20] and Paul M. Warburg and Otto Kahn of the investment bank Kuhn, Loeb.

 --------------

 og komum nú aftur að  færslu dagsins með smá meiri wikipediu, um nýja ráðherra obama:

 In 2002 he left the Treasury to join the Council on Foreign Relations as a Senior Fellow in the International Economics department.[7] At the International Monetary Fund he was director of the Policy Development and Review Department (2001-2003).[5]

 -----------

namm... IMF líka! Kissinger, CFR, IMF og group of thirty!?!

 Haldiði virkilega, raunverulega, að maður sem vilji breytingar myndi velja mann úr group of thirty til að stjórna peningamálum sínum?

nei þúveist, í alvöru?

þurfiði frekari sannanir fyrir því að þessi maður sé í bullinu?

höldum þá smá áfram...

 Förum aðeins yfir fimm stöður í síðustu stjórnum BNA, yfirmenn hersins, peninga, utanríkisstefna, forseta og varaforseta:

Skammstafanir: PNAC = Project for a new american Century - CFR = Council on foreign relations - Tr. C - Trilateral Commission - AEI = American Enterprise institute.

2000-2008

Forseti: George W. Bush - skull & Bones, sonur George H.W Bush sem við komum að síðar.

Varaforseti: Dick Cheney - CFR , PNAC, Trilateral Commission

Her: Donald Rumsfeld - Bilderberg, PNAC, Trilateral Commission (vara: Paul Wolfowitz, World Bank yfirmaður, PNAC,  Bilderberg og Trilateral Commission) + Robert Gates: Bilderberg.

Peningar:Henry Paulson - Bilderberg + John Snow, AEI + Paul O'Neill - Tr. C. og formaður Alcoa.

Útlönd: Condoleeze Rice - Bilderber + Colin Powell - Bilderberg, CFR director.

 1992-2000

 Forseti: Bill Clinton - Bilderberg, Trilateral Commission

ok... þið fyrirgefið! ég nenni þessu ekki í bili, held áfram fljótlega...!


mbl.is Obama velur efnahagsráðgjafa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Forvitnilegt, takk fyrir að draga þetta fram í dagsljósið. Ekkert af þessu kemur mér reyndar sérlega á óvart, í mínu tilviki ert þú að "predika yfir kórnum". Það sem mér finnst nærtækast í þessu eru tengsl íslenskra stjórnmálamanna við þessar klíkur, en bæði Davíð Oddsson og Björn Bjarnason hafa setið fundi Bilderberg samtakana svo dæmi sé tekið. Auk þess fer BB reglulega vestur um haf til að sitja ýmsa fundi er varða "öryggismál og alþjóðlega stefnumörkun" með mönnum úr þessum hópum, það er t.d. innan við mánuður síðan hann sótti málþing á vegum Center for Strategic and International Studies (CSIS) þar sem hann hlýddi á erindi sem flutt voru af útsendurum frá Center for Naval Analysis (CNA) og Council on Foreign Relations (CFR). Þeir sem tóku mark á hinum og þessum skýrslum þar sem Ísland var mært fyrir að hér væri lítil spilling, hafa augljóslega ekki verið að lesa milli línanna.

Guðmundur Ásgeirsson, 28.11.2008 kl. 12:11

2 identicon

já, það er auðvitað klárt mál að þessi kolkrabbi hefur haft anga sína á Íslandi í dágóðan tíma. Þessi frétt er bara svo fáránlega skýrt dæmi um hvað obama er mikið í bullinu, og að halda Robert Gates.... þvílíkt og annað eins, hver skrifar þetta bull?

Guðjón (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband