24.12.2008 | 12:58
http://www.itakethevow.com/
http://www.itakethevow.com/
Þarna er hægt að sverja eið um að hafna ofbeldi í orði aðgerðum og hugsunum. Ég vona að sem flestir sjái sér fært að gera það.
Það þýðir þó ekki að þið megið ekki kasta snjóboltum eða vera með svartan húmor.
Auðvitað eru svona aðgerðir skref í rétta átt en gleymið því ekki að hún er að fá svipaðan pening á einum mánuði fyrir að skrifa e-mail og harðduglegt fólk fær á einu ári fyrir að skrúbba skít af klósettum.
Á því ári fær hún 18 milljónir króna, og þá er ekki tekinn með öll ávöxtunin af þessum peningum sem manneskjan sem er að þrífa klósett borgar henni með vöxtum.
Þetta er ósanngjarnt en við verðum að berjast ötullega fyrir réttlátari heim. Því þetta er bara grín. Rétta leiðin er staðföst borgaraleg óhlýðni í bland við taktískar aðgerðir.
Gleðilega hátíð.
Forstjóri Landsbankans lækkar í launum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég kalla það ofbeldi ef maður ræðst á persónur með persónulegu skítkasti, líka snjókasti, eða þegar fólk ryðst inn í persónulegt rími fólks.
Svartur húmor getur líka talist til ofbeldis ef honum er persónulega beint að einhverjum.Svo ertu að benda á síðu sem ég get ekki að tengist þínum málstað á neinn hátt, enda veður þú villu þíns vegar.
Þessvegna finnst mér bara það sem þú ert að segja bara PRUMP. Reyndar ert þú algjört PRUMP enda er ekki meira varið í þig en illa lyktandi loft. Það er kannski ekki furða þar sem hausin á þér er fullur af illa lyktandi lofti sem sumir myndu kalla prump.
Bjöggi (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 13:29
já, það er þín túlkun og þér er velkomið að hafa hana.
Guðjón Heiðar Valgarðsson, 24.12.2008 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.